29.5.2009 | 18:02
Skammsýni almenningsins (Alþingis)
Það er ekkert að undrast við þessa aðgerð ríkisstjórnarinnar. Stjórnvöld vilja ekki verðhjöðnun (neikvæða verðbólgu) og þurfa því að pumpa upp verðlagið og þetta er fljótfær og skilvirk leið. Afborganir lána hækka líka og eignarhlið Ríkisbankanna stækkar - ríkið græðir alls staðar, eða svo heldur þetta fólk sem hefur völdin á A-þingi. Glæpurinn er skammsýni sem einkennir stjórnvöld í stöðu eins og er hér, því útkoman verður allt önnur og verri, því niðurrif ýtir undir niðurrif.
Bensínið aldrei dýrara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.